Fundargerð 4. apríl 2019
fimmtudagur, 4. apríl 2019
Fjölbreytt efni var til umfjöllunar á fundi morgunsins. Þar má nefna ferðalög, frumkvöðla, umhverfismál og vinaskiptaverkefni Rótarý. Guðmundur viðtakandi forseti setti fundinn sem var sá 28. á starfs...