Aðstoð við Vetrarsólstöðugöngu Píeta samtakanna
mánudagur, 21. nóvember 2022
Minningarstund þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Gengið er að vitanum við Sæbraut þar sem aðstandendur fá tækifæri til að skrifa kveðju til fallina ástvina sinna. Hof-Garðabær, samfélagsþjónustunefnd, sér um umsjón aðstoðar við Píeta samtökin meðal annars því að útvega kerti fyrir þátttak...