Nefndarstörf

fimmtudagur, 5. september 2019

Hanna Þóra Th Guðjónsdóttir

Fundurinn var með óhefðbundnu sniði þar sem borðaskipan var brotin upp og nefndirnar stungu saman nefjum.



Guðmundur hóf fundinn með stuttri umfjöllun um átakið "Á allra vörum" og sýndi okkur áhrifaríkt myndband VAKNAÐU. Fyrir þá sem ekki hafa séð það þá fylgir linkurinn með https://www.youtube.com/watch?reload=9&v=nD6xM3Ky7FQ

Mæting var góð og fullt hús hjá skemmtinefnd sem lofar mjög góðu?