Fundargerð 6. desember 2018
fimmtudagur, 6. desember 2018
Góð mæting í dag. Fyrirlesari dagsins Einar Magnús Magnússon sagði okkur frá áhugaverðu handriti sem hann er að vinna að og heitir Svartur sandur. Þyri forseti setti fundinn, sem var í umsjón samfélag...