Fundargerð 25. október 2018

fimmtudagur, 25. október 2018

Þyri E Þorsteinsdóttir

Fróðleikur um ADHD

Á fundinum okkar s.l. fimmtudag fengum við áhugaverðan fyrirlestur "Hvað er þetta ADHD" frá Katrín Davíðsdóttur barnalækni hjá Þroska og hegðunarmiðstöð (Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins). Talið er að 5-7% barna séu með ADHD og þar af 30-40% sem glímir við ADHD síðar á ævinni. Einbeitingarskortur, athyglsisbrestur, hvatvísi, en ADHD greint fólk hafa líka mikla og jákvæða eiginleika s.s. kraft, mælsku, sköðun, samkennd, áræðni  og félagslyndi.Meðferðin við ADHD á að vera samþætt snemma, s.s. íhlutun í skóla, fræðsla og færniþjálfun og hugræn atferlismeðferð. Katrín talaði um daglegt sjónrænt skiplag sem hjálpar ADHD börnum mikið