Fundargerð 11. október 2018

fimmtudagur, 11. október 2018

Sigurjóna Jónsdóttir

Í morgun fengum við góða heimsókn þegar Garðar Eiríksson umdæmissstjóri kom til okkar.

Erindi Garðars var vel sett fram og áhugavert að hlusta á hann fara yfir áherslur starfsársins. Kannski hafa einhverjir félagar okkar sofið lengur í morgun og haldið að þeir væru ekki að missa af neinu, en það fannst okkur ekki sem mættum