Eliza Reid og Sprakkar

fimmtudagur, 25. nóvember 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ

Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid verður fyrirlesari fundarins 25. nóv. Nýútkomin er bók hennar ,,Sprakkar” þar sem hún rýnir í stöðu kynjanna og jafnréttismál á Íslandi gegnum viðtöl við íslenskar konur af ýmsum sviðum þjóðlífsins og eigin reynslu. Einkar áhugavert verður að kynnast þessum málefnum frá hennar sjónarhóli, enda, eins og máltækið segir ,,glöggt er gests augað.”

Eliza Reid