Klúbbþing

fimmtudagur, 28. október 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Klúbbþing að hausti. Á dagskrá verða ákvarðanir um félagsgjöld og samfélagsverkefni og almennar umræður um starf klúbbsins. Sigríður Björk verður með stutt erindi um nýyfirstaðið umdæmisþing Rótarý.