Stafræn vegferð

fimmtudagur, 21. október 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Fjóla María Ágústdóttir, Garðbæingur og leiðtogi sambands sveitafélaga í stafrænni vegferð verður gestur fundarins. Fundurinn er á ábyrðg félagsþróunarnefndar en hana skipa Gísli B., Margrét, Hildur Sólveig og Sigga Björk.Fjóla María Ágústsdóttir