Sjálfbærni

fimmtudagur, 7. október 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Gunnar Sveinn Magnússon, leiðtogi hjá Earnst & Young á Íslandi á sviði sjálfbærni mætir og fræðir okkur. Málefni sem verður sífellt fyrirferðarmeira í þjóðfélagsumræðunni.