Á flugi í gagnaöflun

fimmtudagur, 14. október 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Kolbeinn HilmarssonKolbeinn Hilmarsson frá fyrirtækinu Svarma ehf. verður gestur fundarins. Svarmi ehf. er fyrirtæki sem er að þróa tækni í kringum gagnaöflun með drónum og úrvinnslu slíkra gagna. Okkar eigin Gísli B. verður með 3ja mín. erindi. Fundurinn er á ábyrgð Starfsþjónustunefndar sem Þyrí, Knútur, Bjarki, Gísli B. og Sigríður Hulda skipa.