Tækifærin í skákinni

fimmtudagur, 30. september 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Gestur okkar fimmtudaginn 30. september verður Birkir Karl Sigurðsson nemi í Háskólanum í Reykjavík og fyrrum heimsmeistari ungmenna í skólaskák. Hann ætlar að segja okkur frá tækifæri sem felast í skákinni. 3ja mín. erindi kemur frá Ungmennaþjónustunefnd.
Fundurinn er á ábyrgð Ungmennaþjónustunefndar en hana skipa Vigdís, Sólveig, Helga Guðný, Sigurjóna og Margrét Teitsd.