Klúbbfundur og stjórnarskipti

fimmtudagur, 27. maí 2021 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Kæru félagar, þá er það síðasti fundurinn á þessu tímabili (fyrir utan vorhátíðina 4. júní) í fyrramálið og vonumst við til að sjá ykkur sem flest í kósý heitum og skemmtilegum umræðum í fyrramálið. Stjórnin :-)