Á næsta fundi mun Silja Bára Ómarsdóttir, Prófessor í alþjóða stjórnálum við Háskóla Íslands segja okkur frá eldfimri stöðu í Bandarískum stjórnmálum. Gullveig Sæmundardóttir, félagi okkar, verður með þriggja mínutna erindið. Samkomutakmarkanir eru 20 manns og því munum við streyma fundinum sem endranær. Hlökkum til að sjá ykkur á þessum áhugaverða fundi í boði Alþjóðaþjónustunefndar sem í eru Gullveig, Knútur, Margrét Teits og Páll Ágúst.
Stjórnin