Jólafundur Hofs

fimmtudagur, 10. desember 2020 20:00-22:00, Í jólastreymi
Leynilegur og skemmtulegur Jólafundur verður haldinn á fimmtudaginn kl 20:00 um kvöld og því fellur niður hefðbundinn morgunnfundur. Við ætlum að "hittast" á vefnum og eiga notalega jólastund, kveikja kannski á kerti, setja upp jólaslaufuna og eða húfuna. Á miðvikudaginn verður keyrður út smá jólaglaðningur sem þarfnast geymslu við lágmark 5˚C fyrir kvöldið. Ekki missa af lokafundi ársins og gleðjast með okkur í jóla "vín" andanum :-)
f.h skemmtinefndar