Á næstu fundi mun Garðbæingurinn Áslaug Hulda Jónsdóttir sem jafnframt er formaður bæjarráðs kynna nýsköpunarfyrirtækið Pure North Recycling sem endurvinnur plast með jarðvarma sem orkugjafa. Fundurinn er í boði Starfsþjónustunefndar sem í eru þau Þorgerður, Hrafnhildur, Kristinn, Sólveig og Örn en flutningsmaður þriggja mínútna erindisins mun halda nafni sínu leyndu fram að fundi til að halda spennunni :-) .