Fjarvinna, áskoranir og tækifæri

fimmtudagur, 15. október 2020 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Á næsta fundi mun hún Sóley Kristjánsdóttir vera með okkur á skjánum og ræða um hver reynslan af fjarvinnu hefur verið hjá Íslenskum fyrirtækjum, hverjar eru áskoranirnar og tækifærin.  Sóley er viðskiptastjóri hjá Gallup og því með puttan á púlsinum varðandi þessi mál en hún er jafnframt markþjálfi og með meistaragráðu í mannauðsstjórnun en nánari upplýsingar eru á Linkedin.  Félagi okkar hann Árni jón verður með leyndardómsfullt þriggja mínutna erindi.

Hlökkum til að sjá ykkur

Stjórnin