Fyrsti fundur haustsins

fimmtudagur, 27. ágúst 2020 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Kæru félagar
 
Ég minni á okkar fyrsta fund sem haldinn verður í fyrramálið í GKG á hefðbundnum tíma. 
Dagskráin verður hefðbundin fyrir fyrsta fund, farið yfir störf vetrarins, nefndir, vef o.fl. og ekki síst spjall eftir langan aðskilnað.
Við munum gæta að sóttvörnum eins og kostur er. Færa borð í sundur, hafa sérstök áhöld fyrir hvern og einn á morgunverðarborðinu og spritt.
 
Bestu kveðjur