Stjórnarskipti

fimmtudagur, 28. maí 2020 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Jæja félagar - það er komið að raunhittingi,
Fimmtudaginn 28. maí kl 7:45 er mæting í GKG en þá verða stjórnarskipti og svo mun Knútur rúlla yfir ársreikninginn. Félagar hafa svo tækifæri til að ræða málin.
... og muna svo að skrá sig á húllumhæið okkar þann 4. júní ???

Sjáumst hress í næstu viku