Hitaveitan á höfuðborgarsvæðinu - þróun og útflutningur þekkingar

fimmtudagur, 14. maí 2020 08:00-09:00, Heima í stofu
Nú er það heitt?
Næsti fundur getur ekki orðið annað en funheitur en þá mætir Þorleikur Jóhannesson, vélaverkfræðingur til leiks. Hann er verkefnisstjóri og viðskiptastjóri á Jarðvarmasviði Verkís og mun fjalla um hitaveituna á höfuðborgarsvæðinu - þróun og útflutningur þekkingar.
Heitt kaffi og dúndur sumarskap næsta fimmtudag kl 8:00 kæru félagar - þá eigum við heitt netdate ☺️