Háskólinn á Bifröst

fimmtudagur, 7. maí 2020 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Bara rétt að minna ykkur á .... við eigum stefnumót í fyrramálið?
Vilhjálmur Egilsson mætir á skjáinn í fyrramálið kl 8:00 Hann mun fjalla um Háskólann á Bifröst en skólinn er í fararbroddi í fjarnámi meðal íslenskra háskóla og sérstaða skólans kom vel í ljós þegar stöðva þurfti hefðbundið skólahald. Þörf er fyrir aðlögun háskóla að miklum og fyrirsjáanlegum samfélagsbreytingum þar sem fólk getur ekki lengur menntað sig í eitt skipti fyrir öll til eins ævistarfs. Háskólinn á Bifröst er þegar að svara þessu kalli en meðalaldur nemenda er 35+.
Spurning að skella sér á skólabekk ?