Leiðandi hagvísi Analytica

fimmtudagur, 5. desember 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Eru ekki allir til í smá hagfræði á fimmtudaginn?

Á svæðið mætir Yngvi Harðarson hagfræðinur og framkvæmdastjóri Analytica og fjallar um leiðandi hagvísi Analytica og þau skilaboð sem hann færir varðandi efnahagslífið næstu misseri. Í erindinu víkur Yngvi að reynslunni af hagvísinum undanfarin ár, ummerkjum um breytingar og hversu tímanleg þau séu.

Mjög spennandi að heyra hvað þetta þýðir nú allt saman ?