EURES - Evrópsk vinnumiðlun og staða útlendinga á vinnumarkaði

fimmtudagur, 28. nóvember 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Góðan og blessaðan daginn,

Á fimmtudaginn fáum við góðan gest til okkar en þá mætir hún Þóra Ágústsdóttir deildarstjóri EURES - fyrirtækjaráðgjafar hjá Vinnumálastofnun.  

Heiti erindis: "EURES - Evrópsk vinnumiðlun og staða útlendinga á vinnumarkaði".

 

Án efa mjög áhugavert erindi hér á ferð.

 

Sjáumst hress og kát