Rauði kross Íslands

fimmtudagur, 7. nóvember 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Halló....
Næsti fundur verður á vegum Alþjóðaþjónustunefndar en þá mun Elín Gränz kynna til leiks 
Kristínu S. Hjálmtýsdóttur framkvæmdastjóra Rauða Kross Íslands. Kristín ætlar að segja okkur frá starfsemi Rauða Kross Íslands auk þess að vera með umfjöllun um móttöku erlendra flóttamanna. 


Ásamt Kristínu mun Brynhildur upplýsingafulltrúi RKÍ mæta til okkar.

Afskaplega áhugavert erindi sem þið góðu félagsmenn ættuð ekki að láta framhjá ykkur fara.

Sjáumst hress