Klúbbþing

fimmtudagur, 31. október 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Góðan daginn félagar,
Á fimmtudaginn verður fyrsta klúbbþing starfsársins haldið. Það er ýmsilegt sem verður til umfjöllunar eins og samfélagverkefni, félagaþróun og skógræktarverkefni. Svo mun Knútur gjaldkeri okkar skemmta okkur með krassandi sögu úr reikningshaldi félagsins.

Bara svo að það sé á hreinu þá er algjör skyldumæting.... nema þið séuð löglega afsökuð :)

Sjáumst hress.