NÚ er tækifæri

fimmtudagur, 14. nóvember 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Frábæru félagsmenn

 

Samfélagsþjónustunefnd ætlar NÚ heldur betur að bjóða okkur upp á spennandi erindi næsta fimmtudag.  Gísli Rúnar Guðmundsson, menntastjóri NÚ, mætir og mun kynna starfsemi skólans og hvernig er hægt með nútímatækni og nýjum kennsluaðferðum að veita nemendum frelsi til að nálgast námið á eigin forsendum. 

 

NÚ er bara um að gera að láta sig ekki vanta.