Mogunheimsókn í Tæknideild lögreglunnar

fimmtudagur, 10. október 2019 08:00-09:00, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Halló, halló

 

Á fimmtudagsmorgun förum við í okkar fyrstu heimsókn á starfsárinu en um er að ræða æsispennandi heimsókn í Tæknideild lögreglunnar.

 

Agnes Eide lögreglufulltrúi ætlar að taka á móti okkur og kynna starfsemi deildarinnar í húsakynnum þeirra í Vínlandsleið 2-4 (neðri hæð).


Mæting er stundvíslega klukkan 8…. allir að mæta og skilja eftir sig nóg af fingraförum :)