Ágætu félagar,
Með komandi skammdegi má heldur betur taka næsta fyrirlesara fagnandi en þá mun Örn Guðmundsson rafmagnsverkfræðingur hjá VSB fjalla um lýsingu og tæknibreytingar í lýsingartækni.
Þriggja mínútna erindið verður í höndum Páls.
Sjáumst hress og kát