Góðan daginn ofuhetjur,
Í næstu viku fáum við umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi, Önnu Stefánsdóttur í heimsókn og aðstoðarumdæmisstjórann Björgvin Eggertsson.
Sjáumst hress