Heimsókn umdæmisstjóra

fimmtudagur, 3. október 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Góðan daginn ofuhetjur,

 

Í næstu viku fáum við umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi, Önnu Stefánsdóttur í heimsókn og aðstoðarumdæmisstjórann Björgvin Eggertsson.  

 

Sjáumst hress