Gott loft félagar J
Næsti fundur er á vegum Alþjóðaþjónustunefndar og munu þau kynna til leiks Eggert Benedikt Guðmundsson forstöðumann Íslandsstofu. Hann mun segja frá nýju sviði hjá Íslandsstofu sem ætlað er að vera samstarfsvettvangur milli stjórnvalda og atvinnulífs um loftlagsmál og grænar lausnir.
Elín Granz verður með 3 mínútna erindi.
Loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum á næstu árum og því ætti enginn að láta þennan fund framhjá sér fara.
Sjáumst spræk á fimmtudaginn
