Heimsmarkmiðin og aðgerðir stjórnvalda

fimmtudagur, 19. september 2019 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Frábæru félagsmenn

Þá er komið að samfélagsþjónustunefnd að bjóða upp á fyrirlesara. 


Gestafyrirlesari verður Fanney Karlsdóttir, friðarstyrkþegi Rótarý og sérfræðingur í forsætisráðuneytinu. Hún segir frá innleiðingu stjórnvalda á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Fanney hefur stýrt verkefnastjórn um heimsmarkmiðin og skipulagði kynningu Íslands á innleiðingu markmiðanna hjá Sameinuðu þjóðunum í júlí sl. Fanney segir einnig frá reynslu sinni sem fríðarstyrkþegi Rótarý og þátttakandi í Georgia Rotary Student.

 

Guðrún Dóra Harðardóttir félagi okkar verður með 3. mínútna erindi og heyrst hefur að um sé að ræða æsispennandi efni sem enginn má láta framhjá sér fara.

 

Ekkert snús á fimmtudaginn J

 

 

Sjáumst hress