Fimmtudaginn 8. nóvember fáum við erindi sem heitir Góðar ákvarðanir - Innsýn í hvernig hugurinn virkar við ákvarðanatöku. Haukur Ingi Guðnason & Marta Gall Jörgensen sem starfa við mannauðsrannsóknir og ráðgjöf hjá Gallup á Íslandi koma.
Hrannar félagi okkar verður með þriggja mínútna erindi.
Athugið að fundarstaður okkar er ekki hefðibundinn á fimmtudaginn en við verðum í Vistor Hörgatúni 2 í Garðabæ, inngangur er gengt Vífilsstaðavegi og því best að koma að húsinu frá Bæjarbraut.