Hjálpræðisherinn - heimsókn í nýja ,,herkastalann"

fimmtudagur, 7. apríl 2022 07:45-08:45, Hjálpræðisherinn, Suðurlandsbraut 72
Hjálpræðisherinn
Við heimsækjum Hjálpræðisherinn í nýja ,,herkastalann" á Suðurlandsbraut 72 og kynnumst því fjölbreytta starfi sem þar er boðið upp á.