Lífshlaupið í fjölmiðlum

fimmtudagur, 11. nóvember 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ

Fundurinn 11. nóv er í boði Viðskiptaþjónustunefndar en hana skipa: Gummi, Hrafnhildur, Jóna, og Sigrún.

 

Fyrirlesari verður : Sigmundur Ernir Rúnarsson. Yfirskrift erindis hans er Lífshlaupið í fjölmiðlum og tvær nýjar bækur á takteinum. Skemmtilegur fyrirlesari með fjölbreyttan bakgrunn sem hefur mikið til málanna að leggja.

Guðmundur félagi okkar verður með 3 mínútna erindi ?

 

Sigmundur Ernir Rúnarsson