Á næsta fimmtudagsfundi mun Nanna Briem geðlæknir og forstöðumaður geðsviðs Landspítalans fræða okkur um ansi merkilegt viðfangsefni sálfræðinnar sem er siðblinda. Hugtak sem við öll höfum heyrt en þekkjum lítið til. Helga Guðný félagi okkur mun svo gleðja okkur með þriggja mínutna erindi en fundurinn er í boði viðskipaþjónustunefndar sem í eru þau Árni Jón, Sigurjóna, Helga Guðný og Gísli Ívars.
Hlökkum til að sjá ykkur
stjórnin.