Hvernig finnum við "týndu börnin" á Íslandi?

fimmtudagur, 1. október 2020 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Kæru félagar,
Á næsta fundi mun hann Guðmundur Fylkison lögreglumaður segja frá reynslu sinni í að leita að hinum „týndu börnum“. Hann er löngu orðin landsþekktur fyrir nálgun sínu á þennan málaflokk og öðrum til fyrirmyndar. Hann var m.a. kosin Hafnfirðingur ársins 2018 vegna framlags síns við leit að týndum börnum eins og sjá má í þessari grein https://www.dv.is/fokus/2019/01/09/gudmundur-er-hafnfirdingur-arsins-2018-eg-slekk-odruvisi-elda-og-reyni-ad-gera-thad-nogu-snemma-adur-en-allt-fer-i-oefni/ .

Þriggja mínutna erindið er jafnframt í góðum höndum en félagi okkar hún
Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir mun fara með sitt fyrsta erindi sem er tilhlökkunarefni ?.
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórnin