Staða ferðaþjónustunnar á Íslandi

fimmtudagur, 20. september 2018 07:45-08:45, Golfskáli GKG Vífilsstaðavegi 210 Garðabæ

 

Gestur okkar á fimmtudag verður Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdarstjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar. Hann ætlar að fjalla um stöðu ferðaþjónustunnar og kynna starfsemi SAF. 

Það verður án efa spennandi að heyra hvað Jóhannes hefur að segja um stöðuna.

Tinna Rán félagi okkar verður með þriggja mínútna erindi.

Hlökkum til að sjá ykkur. 
Þyri, Guðmundur, Sigurjóna, Helga, Knútur og Páll