„Undur íslenskrar náttúru „og „Áróra- Norðurljósasýning“

fimmtudagur, 5. mars 2020 16:30-17:30, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ
Nú styttist í næsta hitting??
Fimmtudagsfundurinn 5. mars er á vegum skemmtinefndar en þá munum við hittast í Perlunni og fara á sýninguna „Undur íslenskrar náttúru „og „Áróra- Norðurljósasýning“. Steffi tekur á móti okkur og fræðir okkur fyrst um safnið og gerð þess áður en við göngum á vit íslenskrar náttúru.
Mæting stundvíslega kl 16:30 og kostar sýningin 3600,- kr á mann. Félagsmenn eru hvattir til að bjóða með sér.
Sjáumst hress ?