Frábæru félagar,
Fyrsti fundur Rótarý verður næsta fimmtudag og fyrir þann fund verður smá getraun…
Hver er maðurinn?
Hann mun halda skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur um það sem okkur þyrstir að vita um komandi starfsár.
Sjáumst hress á fimmtudaginn kl 7:45