Bjarki félagi okkar verður með spennandi erindi um starf fjármálaverkfræðinga. Hann ætlar að fjalla um breyttan heim verkfræðimenntunar og fjölbreytni í störfum verkfræðinga. Bjarki hefur fjölbreytta reynslu og hér er frábært tækifæri fyrir okkur að fá innsýn í störf Rótarýfélaga.