Á hvaða samfélagsmiðlum á mitt fyrirtæki/stofnun að vera á?

fimmtudagur, 11. maí 2023 07:45-08:45, Jötunheimar, Bæjarbraut 7, Skátafélagið Vífill , 210 Garðabæ, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Hulda Birna Baldursdóttir

#rotaryklubburhofgardabaer boðar til fundar þann 11. maí kl 7:45.  


Hulda Birna Baldursdóttir kemur í heimsókn og svarar spurningunni “Á hvaða samfélagsmiðlum á mitt fyrirtæki/stofnun að vera á?”. Hulda Birna ætlar að leiða okkur í gegnum frumskóg samfélagsmiðlanna.

Hvað þurfum við mörg “Like” til að líða vel?  Þurfum við fleiri “Like” daginn eftir?  Er auglýsing í blaði eða sjónvarpi úrelt fyrirbæri?  Það eru margar spurningar sem vakna.

Sigurjóna okkar ætlar að vera með þriggja mínútna erindi.

Fundurinn er í boði Kynninga og klúbbþjónustunefndar.  Í henni eru Sigurjóna, Ólöf og Þorkell.