Rafeldsneyti - mikilvægur hluti orkuskipta

fimmtudagur, 10. febrúar 2022 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Benedikt StefánssonBenedikt Stefánsson, framkv.stj. viðskiptaþróunar hjá Carbon Recycling InternationalÞað er liðin tíu ár frá því Carbon Recycling reisti verksmiðju sína í Svartsengi, ekki síst til að flytja út hugvit frá Íslandi, með því að sýna umheiminum fram á að þetta væri hægt; að fanga koltvísýring frá iðnaði og breyta honum í rafeldsneyti og þannig stuðlað að grænum orkuskiptum og ýtt undir hringrásarhagkerfið. Fyrirtækið hefur reist tilraunaverksmiðjur í Svíþjóð og Þýskalandi og vinnur að stærri verksmiðjum í Kína og Noregi.