Blockchain og tækifæri rafmynta í fjármálaþjónustu

fimmtudagur, 6. janúar 2022 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Jón Helgi Egilsson einn af stofnendum sprotafyrirtækisins Monerium verður fyrirlesari fundarins. Monerium vinnur að því að þróa
lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (blockcain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu. Þriggja mínútna erindið verður í höndum Þyríar.


Jón Helgi Egilsson