„Hvað er þetta ADHD?“

fimmtudagur, 25. október 2018 07:45-08:45, Golfskáli GKG Vífilsstaðavegi 210 Garðabæ

 

Katrín Davíðsdóttir barnalæknir verður með fyrirlestur um ADHD. Erindið heitir „Hvað er þetta ADHD?“ Katrín mun fjalla um ADHD, tíðni, orsakir, einkenni greiningu og meðferð.
Katrín vinnur í þverfaglegu teymi á Þroska- og hegðunarstöð (hluti af heilsugæslu höfuðborgarsvæðis) sem sinnir greiningu, ráðgjöf og meðferð barna með ADHD og skyldar raskanir (mótþróa, einhverfu, kvíða, depurð o.fl.)