Harður árekstur, lítil meiðsl. Er það virkilega svo?

fimmtudagur, 9. september 2021 07:45-08:45, Jötunheimar Skátafélagið Vífill 210 Garðabæ
Svanhvít Vatnsdal Jóhannsdóttir

Svanhvít Vatnsdal Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur og rithöfundur með BA próf í Uppeldis- og menntunarfræði fjallar um bók sína Harður skellur sem kom út núna í ágúst.