Erindi næsta fundar ber heitið með ,,Hjartað á réttum stað” en þar mun Gréta María Grétarsdóttir, verkfræðingur frá HÍ og framkvæmdastjóri Krónunnar, fjalla um breytingar sem hafa orðið í umhverfi matvöruverslana og áskoranir sem þeim fylgja. Gréta mun einnig fjalla um nálgun sína í stjórnun og hvað hefur mótað hana sem leiðtoga.
Sjáumst fimmtudag kl 7:45?