Alþjóðlegir friðarstyrkir Rótarý

fimmtudagur, 30. janúar 2020 07:45-08:45, Golfskáli GKG Golfskáli GKG 210 Garðabæ

Góðan daginn gott fólk,

 

Næsta fimmtudag mætir Helga Bára Bragadóttir til okkar og segir frá reynslu sinni sem styrkþegi hjá Rotary Foundation.

 

Þriggja mínútna erindið verður í höndum Hrafnhildar.

 

Nú er bara um að gera að láta ekki smá leiðindaveður stoppa sig heldur henda sér í gallann og bomsur ….og mæta