Góðan daginn gott fólk,
Næsta fimmtudag mætir Helga Bára Bragadóttir til okkar og segir frá reynslu sinni sem styrkþegi hjá Rotary Foundation.

Þriggja mínútna erindið verður í höndum Hrafnhildar.
Nú er bara um að gera að láta ekki smá leiðindaveður stoppa sig heldur henda sér í gallann og bomsur ….og mæta